Demantar hverfa á óútskýrðan hátt úr skartgripabúð Múhameðs Karat. Allt bendir til að hinn ósvífni þjófur sé einn af starfsmönnum búðarinnar- Þórir, Sif eða Raggi. Lögreglan í Víkurbæ getur ekki leyst gátuna og því leitar Múhameð til spæjaranna LallaMoreDemantar hverfa á óútskýrðan hátt úr skartgripabúð Múhameðs Karat.
Allt bendir til að hinn ósvífni þjófur sé einn af starfsmönnum búðarinnar- Þórir, Sif eða Raggi. Lögreglan í Víkurbæ getur ekki leyst gátuna og því leitar Múhameð til spæjaranna Lalla og Maju, ráðagóðra og snjallra bekkjarsystkina sem hefjast strax handa við að þefa uppi nýjar vísbendingar.